Karmelsystur í Hafnarfirði (1939-)

Það kann að hljóma undarlega að Karmelsystur, nunnur úr Karmelklaustrinu í Hafnarfirði skulu vera meðal tónlistarflytjenda á Íslandi en að minnsta kosti ein útgáfa liggur þó eftir þær. Upphaf sögu Karmelsystra í Hafnarfirði má rekja til ársins 1939 en þá hófst undirbúningur fyrir byggingu klausturs þeirra í Hafnarfirði, og komu þrjár systur hingað til lands…