Passíukórinn (1972-97)
Passíukórinn á Akureyri var meðal fremstu kóra landsins meðan hann starfaði en hans naut við í aldarfjórðung. Það var Roar Kvam, norskur tónlistarkennari við Tónlistarskólann á Akureyri sem hafði veg og vanda að stofnun kórsins en hann kom til starfa á Akureyri haustið 1971. Kvam hafði strax frumkvæði að því að setja á stofn kór…
