Flintstones [1] (1967-68)
Seint á sjöunda áratug síðustu aldar, 1967 og 68 að minnsta kosti, starfaði hljómsveit á höfuðborgarsvæðinu undir nafninu Flintstones en þá um svipað leyti höfðu samnefndir teiknimyndaþættir verið á dagskrá Kanasjónvarpsins, og síðar einnig Ríkissjónvarpsins. Flintstones lék nokkuð með öðrum og þekktari sveitum s.s. Pops og Dátum í Breiðfirðingabúð og víðar, og kom einnig fram…
