Ólafur Beinteinsson (1911-2008)

Ólafur Beinteinsson (f. 1911) var kunnur söngvari og hljóðfæraleikari á fyrri hluta síðustu aldar. Hann gerði garðinn fyrst frægan með frænda sínum og uppeldisbróður, Sveinbirni Þorsteinssyni en þeir mynduðu fyrsta þjóðlagadúett Íslandssögunnar og skemmtu víða, síðar var Ólafur í Blástakkatríóinu (sem að sama skapi má kalla fyrsta þjóðlagatríóið), Kling klang kvintettnum og Tryggva Tryggvasyni og…