Stella í Knarrarnesi (1923-2009)
Saga Stellu í Knarrarnesi er dapurleg frásögn um hæfileikaríka söngkonu sem fórnaði draumum sínum fyrir draum foreldra sinna – draumi sem varð ekki ætlað að rætast. Þessi umfjöllun er frábrugðin öðrum á Glatkistunni að því leyti að hér er fjallað um söngkonu sem söng líkast til aldrei opinberlega. Stella í Knarrarnesi hét Guðríður Jóna Árnadóttir…
