Kór Rauðsokka (1978-82)
Ótrúlega fáar heimildir er að finna um Sönghóp / Kór Rauðsokka, sem þó var nokkuð áberandi á samkomum kvenréttindafólks á áttunda áratugnum. Í fyrstu var um að ræða lítinn hóp sem gekk undir nafninu Sönghópur Rauðsokka (Sönghópur Rauðsokkuhreyfingarinnar) og kom fyrst fram vorið 1978 en hann var stofnaður upp úr Kór Alþýðumenningar sem þá hafði…
