Icelandic centennial children’s choir (1974-76)
Icelandic centennial children‘s choir var barnakór sem settur var á laggirnar í tilefni af hundrað ára afmæli Íslendingabyggðar í Vesturheimi. Kórinn var stofnaður haustið 1974 og var Elma Ingibjorg Gíslason stjórnandi hans en kórinn samanstóð af sjötíu og fimm börnum á aldrinum átta til sextán ára. Kórinn kom fram í nokkur skipti á árunum 1975…
