Söngfélag Mýrahrepps (1892-93)

Lítið er vitað um kór eða söngfélag sem starfrækt var í Dýrafirðinum annað hvort undir nafninu Söngfélag Mýrahrepps eða Söngfélag Dýrfirðinga en það var Kristinn Guðlaugsson á Núpi í Dýrafirði sem hafði frumkvæði að stofnun þess og stjórnaði söngnum, hann hafði þá kennt söng í sveitinni. Fyrir liggur að félagið var starfandi veturinn 1892-93, líklega…