Honey cake (1983)
Dúettinn Honey cake starfaði um skamma hríð árið 1983 í Kópavogi en kom aldrei fram opinberlega. Sveitin var skipuð þeim fóstbræðrum Steini Skaptasyni söngvara og bassaleikara (sem stjórnaði jafnframt trommuheila) og Kristni Jóni Guðmundssyni söngvara. Þeir félagar höfðu starfað áður saman undir nafninu Stífgrím kombóið en þeir áttu svo litlu síðar einnig eftir að starfrækja…

