Bananas (1995)

Hljómsveitin Bananas starfaði í nokkra mánuði árið 1995 en hún var þá stofnuð upp úr annarri sveit, Viridian green. Bananas var stofnuð sumarið 1995 og lék þá í nokkur skipti opinberlega fram á haustið, meðlimir hennar voru Kristinn Rúnar Ingason trommuleikari, Sigurjón Georg Ingibjörnsson gítarleikari, Magnús Guðnason bassaleikari, Haraldur Unnar Guðmundsson gítarleikari og Karl Bjarni…