Skuggar [3] (1961-62)
Í Hraungerðishreppi rétt við Selfoss var hljómsveit ungra manna sem um tíma gekk undir nafninu Skuggar 1961 og 62, þar voru á ferð verðandi tónlistarmenn að stíga sín fyrstu skref en þeir voru Ólafur Þórarinsson (Labbi) og Guðmundur Benediktsson sem léku á gítara og Kristján Jens Kristjánsson trommuleikari. Einnig söng Labbi eitthvað en sveitin kom…

