Hljómsveit Þórarins Guðmundssonar (1914-58)

Þórarinn Guðmundsson var fyrstur Íslendinga til að nema sig í fiðluleik hér á landi og var þ.a.l. viðloðandi flestar þær hljómsveitir sem störfuðu fyrstu áratugi 20. aldarinnar, reyndar er þó ekki alltaf ljóst hverjar þessara sveita störfuðu í nafni Þórarins og hverjar voru Hljómsveit Reykjavíkur eða Útvarpshljómsveitin sem hann starfaði með og stjórnaði um tíma.…

Tímarit Tónlistarfélagsins [fjölmiðill] (1938-41)

Á árunum 1938 til 41 gaf Tónlistarfélagið í Reykjavík út Tímarit Tónlistarfélagsins. Tímaritið fjallaði almennt um tónlist og var fræðsla mest áberandi efni þess. Fyrsta tölublaðið kom út í febrúar 1938 og er ekki tilgreint þar hver ritstjóri blaðsins var en Kristján Sigurðsson var titlaður ritstjóri þeirra tölublaða sem síðar komu út. Alls komu komu…