Útópía [2] (1998-2002)

Hljómsveitin Útópía var stofnuð 1998 og kom upphaflega frá Dalvík og Akureyri. Meðlimir sveitarinnar komu úr ýmsum böndum, m.a. Exit, Flow, Tombstone o.fl. Sveitin lét fljótlega að sér kveða og tók þátt í hljómsveitakeppninni Rokkstokk í Reykjanesbæ árið 1999. Þar komst Útópía í úrslit og komu út tvö lög með henni á safnplötunni Rokkstokk 1999,…

Útópía – Efni á plötum

Útópía – Efnasambönd Útgefandi: eigin útgáfa Útgáfunúmer: UT 01 Ár: 2000 1. Þú veist að ég er… 2. Litir og ljós 3. Sólmyrkvi 4. Týnda lagið 5. Sameinumst himninum 6. Komdu á flug 7. Súrefnislaus 8. Brotlending 9. Allt um kring 10. Óskaveggurinn 11. Upphaf í endi Flytjendur Matthías Stefánsson – fiðla Kristján Már Ólafsson –…