Firring (1984)
Firring var dúó þeirra Jóns Steinþórssonar (Jóns Skugga) og Kristrúnu Sævu[?] og fékkst við tilraunakennda tónlist um miðjan níunda áratuginn. Ekki er líklegt að Firring hafi beint verið starfandi heldur að einungis hafi um verið að ræða tilraunir í hljóðveri. Firring gaf út eina plötu samnefnda sveitinni sem fór fremur hljótt en skreið þó á…

