Firring (1984)

Firring var dúó þeirra Jóns Steinþórssonar (Jóns Skugga) og Kristrúnu Sævu[?] og fékkst við tilraunakennda tónlist um miðjan níunda áratuginn. Ekki er líklegt að Firring hafi beint verið starfandi heldur að einungis hafi um verið að ræða tilraunir í hljóðveri. Firring gaf út eina plötu samnefnda sveitinni sem fór fremur hljótt en skreið þó á…

Firring – Efni á plötum

Firring – Firring Útgefandi: Firring Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers] Ár: 1984 1. Sýn 2. Árás 3. Skopleikur 4. Árás II 5. Firring 6. Gossj 7. Þaðerblessuðblíðanog… allt í kring Flytjendur Kristrún Sæva [?] – [?] Jón Steinþórsson (Jón skuggi) – [?] Tryggvi Þór Herbertsson – [?] Björg Ólafsdóttir – [?]