Stemma [4] [félagsskapur] (2013-)
Kvæðafélög á Íslandi hafa átt sér landssamtök síðan árið 2013 en þá var Stemma – landssamtök kvæðamanna stofnað á Siglufirði. Stemma eru eins konar regnhlífarsamtök kvæðamannafélaga víðs vegar af landinu utan um þjóðlaga- og kveðskapararfinn og hafa t.a.m. haldið landsmót þar sem fólk ber saman bækur sínar, fræðist um kveðskaparhefðina og skemmtir sér við kveðskap…
