Björn Friðriksson (1878-1946)

Kvæðamaðurinn Björn Friðriksson á stóran þátt í varðveislu kveðskapar í ýmsu formi en hann var maðurinn á bak við stofnun Kvæðamannafélagsins Iðunnar. Björn fæddist 1878 í Vestur-Húnavatnssýslu þar sem hann sleit barnsskónum og bjó reyndar þar til hann var kominn á fimmtugs aldur. Þar vann hann ýmis störf við sjós og land en árið 1924…