Reðr (1981-84)

Hljómsveitin Reðr mun hafa starfað í Hlíðunum á níunda áratug síðustu aldar. Reðr mun upphaflega hafa verið starfandi í Hlíðaskóla og síðan Menntaskólanum við Hamrahlíð, sé tekið mið af því gæti sveitin hafa verið starfandi u.þ.b. á árunum 1981-84. Meðlimir sveitarinnar Einar Rúnarsson hljómborðsleikari (Sniglabandið, Blúsmenn Andreu o.fl.), Guðbrandur Gísli Brandsson söngvari, Gunnar Örn Sigurðsson…