Lagasafnið [safnplöturöð] (1992-99)
Lagasafnið var safnplötusería með innlendum flytjendum, ein lífseigasta sería sinnar tegundar hérlendis. Serían var byggð utan um hugmynd Axels Einarssonar hjá hljóðverinu Stöðinni, og gáfu flytjendurnir (sem oft voru óþekktir einyrkjar og hljómsveitir) sjálfir plöturnar út, því var fyrst og síðast hægt að tala um hugsjónastarf fremur um gróðafyrirtæki. Þær komu út bæði á geisladisk og…
