Landshornarokkarar (1981-85)
Hljómsveitin Landshornarokkarar var stofnuð vorið 1981 en hana skipuðu þremenningarnir Axel Einarsson söngvari og gítarleikari, Ágúst Ragnarsson bassaleikari og Ólafur Kolbeins trommuleikari. Sveitin spilaði víða á sveitaböllum þá um sumarið og næsta sumar (1982) en svo spurðist lítið til hennar þar til vorið 1984, að hún fór í samstarf með kvennasveitinni Jelly systur og herjaði…

