Landskórið (1930)

Landskór[ið] var hundrað og fimmtíu manna karlakór sem söng á Alþingishátíðinni 1930. Þessi kór innihélt meðlimi úr kórum innan Sambands íslenskra karlakóra sem þá var nýstofnað. Þessir kórar voru Karlakór Reykjavíkur, Karlakór Ísafjarðar, Stúdentakórinn (Söngfélag stúdenta), Karlakór KFUM, Karlakórinn Geysir og Karlakórinn Vísir. Sigurður Birkis og Jón Halldórsson önnuðust æfingar og stjórn kórsins. Tveggja laga…

Landskórið – Efni á plötum

Landskórið – Ó, guð vors lands / Vorið kemur [78 sn.] Útgefandi: Fálkinn Útgáfunúmer: Columbia DI 1001 Ár: 1930 1. Ó, guð vors lands 2. Vorið kemur Flytjendur Landskórið undir stjórn Jóns Halldórssonar – söngur