Landslagið [tónlistarviðburður] (1989-92 / 2001)

Sönglagakeppnin Landslagið var haldin í fjórgang á árunum 1989-92 og í fimmta skiptið árið 2001. Keppnin átti að verða eins konar svar við Eurovision undankeppninni sem haldin var í fyrsta skiptið hérlendis 1986 á vegum Ríkissjónvarpsins, en Stöð 2 og Bylgjan voru meðal þeirra sem héldu keppnina að frumkvæði Axels Einarssonar hjá útgáfufyrirtækinu og hljóðverinu…