Tempó (1963-67)
Tempó er klárlega meðal þekktustu unglingahljómsveita sem hérlendis hafa starfað en meðlimir hennar voru afar ungir að árum, það er því óhætt að kalla þá félaga barnastjörnur. Sveitin var stofnuð í Langholtsskóla haustið 1963, sveitarliðar voru þá tólf og þrettán ára gamlir og léku mestmegnis á skemmtunum innan skólans. Það voru þau Halldór Kristinsson trommuleikari,…

