Hrókar [3] (1973-94)

Tríóið Hrókar starfaði í um tvo áratugi og sérhæfði sig í spilamennsku tengdri einkasamkvæmum s.s. árshátíðum og þorrablótum og verður kannski helst minnst fyrir að spila hjá átthagafélögum, ekki er víst að sveitin hafi starfað alveg samfleytt en erfitt er að finna upplýsingar um sveitina þar sem hún svo oft í einkasamkvæmum. Sveitin var stofnuð…

Jarðkaka (1993)

Jarðkaka var hljómsveit sem Lárus Sigurðsson starfrækti ásamt fleirum vorið 1993. Allar frekari upplýsingar um Jarðköku væru vel þegnar.

Orange empire (1989-94)

Orange empire var undanfari Birthmark sem margir þekkja. Sveitin var stofnuð síðla árs 1989 og var hálfgert hljóðversverkefni Valgeirs Sigurðssonar gítarleikara og Svans Kristbergssonar söngvara og kom til að mynda ekki fram á tónleikum fyrr en 1992, þá hitaði dúettinn upp fyrir Tori Amos. Í kjölfarið fóru þeir félagar að koma meira fram opinberlega og…