Hljómsveitakeppnin Rokk 5 [tónlistarviðburður] (1997)

Hljómsveitakeppni var haldin innan Menntaskólans á Egilsstöðum haustið 1997 undir yfirskriftinni Rokk 5. Sex hljómsveitir voru skráðar til leiks og var fyrirkomulag keppninnar með þeim hætti að hver sveit lék þrjú lög og þar af þurfti að minnsta kosti eitt þeirra að vera frumsamið. Sigurvegarar Rokk 5 voru hljómsveitin Kirkwood en Lebensraum hlaut titilinn athyglisverðasta…

Lebensraum (1997-98)

Hljómsveitin Lebensraum starfaði í Menntaskólanum á Egilsstöðum veturinn 1997 til 98 og kom þá í nokkur skipti fram opinberlega. Sveitin lék meðal annars í tónlistarkeppninni Rokk 5 í ME og síðan eitthvað meira áður en hún lagði upp laupana líklega um vorið 1998. Litlar upplýsingar er að finna um þessa sveit en fyrir liggur að…