Lemon (1995)

Hljómsveitin Lemon (upphaflega hét sveitin Hauslausir) var skammlíf sveit, stofnuð upp úr Spoon (eins og önnur sveit, Kirsuber) og náði að eiga lag á safnplötunni Ís með dýfu, sem kom út sumarið 1995. Meðlimir Lemon voru Höskuldur Ö. Lárusson gítarleikari, Stefán Sigurðsson bassaleikari og Hreiðar Júlíusson trommuleikari en Sesselja Magnúsdóttir söng einnig með þeim í…