Barna- og unglingakór Fella- og Hólakirkju (1994-2007)

Barna- og unglingakór Fella- og Hólakirkju starfaði í um fimmtán ár og var nokkuð öflugur í starfi kirkjunnar í hverfinu. Kórinn var að öllum líkindum settur á fót haustið 1994 og starfaði til vorsins 2007 en þá var hann lagður niður og listasmiðjan Litróf stofnuð innan Fella- og Hólakirkju en innan hennar er mikið tónlistarstarf.…

Tónlistardagar Dómkirkjunnar

Tónlistardagar Dómkirkjunnar eru nú haldnir í þrítugasta og annað skiptið en þeir hafa verið á dagskrá kórsins samfleytt frá árinu 1982. Dagskráin hófst í gær, 2. nóvember með hátíðarmessu í Dómkirkjunni og með tónleikum í Neskirkju um kvöldið þar sem Dómkórinn undir stjórn Kára Þormar flutti Requiem eftir franska tónskáldið G. Fauré, einsöngvarar voru Fjölnir…