Gunnbjörg Óladóttir (1964-)
Gunnbjörg Óladóttir var á sínum yngri árum áberandi í starfi Samhjálpar þar sem hún kom oft fram á samkomum með söng og gítarleik, hún söng inn á plötur tengt starfinu og þar á meðal má finna fyrstu ábreiðu-útgáfuna af laginu Hallelujah eftir Leonard Cohen en í dag telst fólk víst ekki fullgilt tónlistarfólk fyrr en…
