Guðmunda Elíasdóttir (1920-2015)

Leið óperusöngkonunnar Guðmundu Elíasdóttur frá Vestfjörðum til Vesturheims og aftur heim (með viðkomu á ýmsum forvitnilegum áfangastöðum) er langt frá því að vera hefðbundin en viðburðarríkur söngferill hennar, skin og skúrir í einkalífi og langlífi aí bókstaflegum og tónlistarlegum skilningi einkenna lífshlaup hennar og hefur m.a. verið skráð í eina athyglisverðustu ævisögu Íslandssögunnar. Guðmundar (Jakobína) Elíasdóttir…