Linda Gísladóttir (1956-)

Linda Gísladóttir var ein af hinum svokölluðu Lummum Gunnars Þórðarsonar, og varð ein af þekktari söngkonum þjóðarinnar á tímabili, lítið hefur farið fyrir henni hin síðari ár. Linda (Samsonar) Gísladóttir (f. 1956) hóf að syngja fyrst opinberlega á menntaskólaárum sínum í MH sem þá strax var farinn að unga út tónlistarfólki þarna fyrir miðjan áttunda…