Íslenski kórinn í Gautaborg (1989-)

Frá árinu 1989 hefur verið starfræktur blandaður kór Íslendinga í Gautaborg í Svíþjóð undir nafninu Íslenski kórinn í Gautaborg. Nokkrar tilraunir höfðu verið gerðar til að starfrækja kór í Gautaborg áður en hjónin Kristinn Jóhannesson og finnsk eiginkona hans Tuula Jóhannesson komu til sögunnar árið 1989 en þau stjórnuðu kórnum allt til ársins 2008, Kristinn…