Guðmunda Nielsen (1885-1936)

Guðmunda Nielsen er kunn sem eitt fyrsta íslenska kventónskáldið, hún var auk þess kórastjórnandi á Eyrarbakka og tónlistarkennari og átti sinn þátt í að efla tónlistarlíf á Eyrarbakka og þar um kring á fyrstu áratugum síðustu aldar. Guðmunda (f. 1885) var dóttir kaupmannshjóna á Eyrarbakka, faðir hennar var danskur en móðirin íslensk. Hún fæddist á…