Ljósbrá [1] (1973-75)
Hljómsveitin Ljósbrá frá Akureyri starfaði um miðjan áttunda áratug tuttugustu aldarinnar, á árunum 1973-75. Á þeim tíma náði hún að gefa út eina litla plötu. Flestir meðlima sveitarinnar höfðu verið í unglingasveitinni Bravó sem hafði vakið landsathygli áratug fyrr en þá höfðu meðlimir hennar verið mjög ungir að árum. Meðlimir Ljósbrár voru Sævar Benediktsson bassaleikari,…

