Sjáumst í sundi (1991-94)

Hljómsveitin Sjáumst í sundi (einnig nefnd SSund) starfaði við Menntaskólann á Laugarvatni á árunum 1991 til 94, hugsanlega lengur og lék bæði á dansleikjum innan skólans og utan hans, var m.a. fastur liður á útihátíðinni Bubbu sem fyrrverandi nemendur skólans héldu úti um nokkurra ára skeið. Meðlimir sveitarinnar voru Ívar Þormarsson söngvari og gítarleikari, Daði…