Hans Jensson (1941-)

Saxófónleikarinn Hans Jensson gerði garðinn frægan með Lúdó sextett hér í eina tíð, hin síðari ár hefur hann tekið hljóðfærið aftur fram og hefur m.a. sent frá sér sólóplötu með saxófónleik. Hans Þór Jensson er fæddur haustið 1941 í Reykjavík og byrjaði um fjórtán ára aldur að blása í saxófón, hann lærði fyrst á hljóðfærið…

Stefán Jónsson [2] (1942-2025)

Söngvarinn Stefán Jónsson eða Stebbi í Lúdó eins og hann var reyndar oft kallaður var meðal allra fyrstu rokksöngvara Íslands en hann kom kornungur fram á sjónarsviðið laust fyrir 1960 og varð jafnframt sá fyrsti af þeirri kynslóð rokksöngvara sem söng inn á plötu. Stefán söng með nokkrum hljómsveitum en Lúdó sextett var þeirra allra…