Hans Jensson (1941-)
Saxófónleikarinn Hans Jensson gerði garðinn frægan með Lúdó sextett hér í eina tíð, hin síðari ár hefur hann tekið hljóðfærið aftur fram og hefur m.a. sent frá sér sólóplötu með saxófónleik. Hans Þór Jensson er fæddur haustið 1941 í Reykjavík og byrjaði um fjórtán ára aldur að blása í saxófón, hann lærði fyrst á hljóðfærið…

