Gísli Jónsson (1871-1938)

Gísli Jónsson verslunarmaður var ekki tónlistarmaður en hann hafði frumkvæði að því að stofna þrjár lúðrasveitir á landsbyggðinni. Gísli fæddist í Reykjavík á nýársdag 1871, ekki eru neinar heimildir um að hann hafi numið tónlist en hann var góður söngmaður og finnast heimildir um að hann hafi m.a. sungið dúett við jarðarför. Hann starfaði við…