Hornaflokkur Akureyrar [1] (1893-1900)
Magnús Einarsson tónlistarfrömuður á Akureyri stofnaði fyrstu lúðrasveitina sem starfaði þar í bænum en hún gekk undir nafninu Hornaflokkur Akureyrar. Hornaflokkur Akureyrar var stofnaður árið 1893 en mun reyndar ekki hafa tekið til starfa fyrr en sumarið eftir þegar Magnús kom frá vetrardvöl í Kaupmannahöfn þar sem hann lagði stund á tónlistarnám, og hafði þá…

