Snerta (1989-90)

Snerta var slagverkshópur sem starfaði 1989 til 1990 og kom þá fram í fáein skipti opinberlega, m.a. annars á tónleikum í Þjóðleikhúsinu og í tónleikasal FÍH. Það voru þeir Árni Áskelsson, Eggert Pálsson, Maarten Van Der Valk og Pétur Grétarsson sem skipuðu Snertu en þeir félagar fluttu m.a. tónverkið Sindur eftir Áskel Másson sem hljóðritað…

Gammar [2] (1982-94 / 2006-07)

Hljómsveitin Gammar starfaði í rúmlega áratug á síðari hluta síðustu aldar, hætti störfum en birtist svo aftur á nýrri öld. Sveitin hefur sent frá sér nokkrar plötur en tónlist hennar má skilgreina sem djass- eða bræðingstónlist. Það var gítarleikarinn Björn Thoroddsen sem stofnaði Gamma árið 1982 og voru aðrir meðlimir sveitarinnar í upphafi þeir Hjörtur…