Magga Stína og Bikarmeistararnir (1998-2000)

Margrét Kristín Blöndal (Magga Stína) starfrækti um tíma hljómsveit sem gekk undir nafninu Bikarmeistararnir eða Magga Stína og Bikarmeistararnir. Sveitin var stofnuð haustið 1998 til að kynna plötu Möggu Stínu, An album en meðlimir hennar höfðu leikið á plötunni ásamt fleirum, þetta voru þeir Arnar Geir Ómarsson trommuleikari, Pétur Hallgrímsson gítarleikari, Guðni Finnsson bassaleikari og…