Magnús í hvalnum (1982)

Magnús í hvalnum var starfandi 1982 og var hluti pönk- og nýbylgjusenunnar á Íslandi. Það voru þeir Magnús Sigurðarson básúnuleikari og Haraldur Flosi Tryggvason hljóðgervilsleikari sem skipuðu sveitina. Magnús í hvalnum kom oft fram sumarið 1982 á vegum hópsins Upp og ofan ásamt sveitum eins og Þey og Jonee Jonee, Hvalasveitin varð síðan til upp…