Hurðaskellir og Stúfur (um 1980-90)

Þeir félagar og skemmtikraftar Magnús Ólafsson og Þorgeir Ástvaldsson gerðu út á jólasveinabransann um tíma og kölluðu sig Hurðaskelli og Stúf, og svo fór að tvær plötur með þeim kumpánum litu dagsins ljós. Þeir jólasveinar höfðu reyndar komið við sögu á jólaplötunni Við jólatréð (1981) en þarna báru þeir uppi heilar plötur sjálfir. Tildrögin munu…