Mr. Maggó (1995-96)

Mr. Maggó var eins konar eins manns hljómsveit Magnúsar Óskars Hafsteinssonar sem hann starfrækti samhliða því að spila á trommur með pönksveitinni Örkuml. Mr. Maggó sendi frá sér annars vegar átta laga kassettu árið 1995 í takmörkuðu upplagi undir nafninu Bokkan og ári síðar kom út sjö tommu vínylplatan Gullbokkan sem innihélt fjögur lög, hún…