Magnús Stephensen (1762-1833)

Segja má að Magnús Stephensen hafi verið einn af boðberum Upplýsingastefnunnar eins og hún birtist hér upp úr miðri átjándu öldinni en hingað barst stefnan frá Evrópu í gegnum Danmörku og innihélt ferskar hugmyndir um vísindi, trúmál og menningu. Ekki voru allir Íslendingar á eitt sáttir um hana, margir voru ragir við breytingar og Magnús…