Marta Kalman (1889-1940)

Leikkonan Marta Kalman (Martha María Indriðadóttir) var dóttir Indriða Einarssonar leikritaskálds og var meðal fremstu leikkvenna hér á landi á fyrri hluta 20. aldar. Marta var fædd árið 1889, hún ólst upp í Reykjavík og hófst leikferill hennar strax við unglingsaldur, hún varð fljótlega meðal virtustu leikkvenna hér á landi og þótti sérlega góð í…