Marz (1980-82)

Hljómsveitin Marz starfaði í kringum 1980 og var lengi vel húshljómsveit í Snekkjunni í Hafnarfirði. Skipan sveitarinnar er nokkuð á huldu en Torfi Ólafsson bassaleikari var einn meðlima hennar, einnig eru nefndir Birgir [?], Heimir [?] og Hafsteinn [?] en föðurnöfn þeirra vantar sem og hljóðfæraskipan. Upplýsingar þ.a.l. væru vel þegnar.

P.O. Bernburg & orkester – Efni á plötum

P.O. Bernburg & orkester og Jóhannes G. Jóhannesson Útgefandi: Fálkinn Útgáfunúmer: Columbia DI 1083/4 Ár: 1933 1. Nú blikar við sólarlag 2. Svífur að haustið 3. Marz (Pietro’s return) Flytjendur Jóhannes G. Jóhannesson – harmonikka P.O. Bernburg & orkester – Poul Bernburg [1] – fiðla – Toralf [?] Tellefsen – harmonikka – Poul Bernburg [2] –…