Golden gun (1995)

Árið 1995 var starfandi á höfuðborgarsvæðinu hljómsveit undir nafninu Golden gun en hún var skipuð drengjum á aldrinum átta til tíu ára. Ragnar Sólberg Rafnsson gítarleikari, Matthías Arnalds hljómborðsleikari og Frosti Örn Gunnarsson söngvari skipuðu þessa sveit (og voru síðar í hljómsveitinni Rennireið) en ekki liggur fyrir hvort fleiri voru í henni. Upplýsingar um það…

Rennireið (1998)

Hljómsveitin Rennireið markaði upphaf ferils þriggja tónlistarmanna, vakti athygli fyrir ungan aldur sveitarmeðlima og var kjörin efnilegasta sveit Músíktilraunanna, allt á þeim stutta tíma sem hún starfaði. Rennireið var skipuð þremenningunum Ragnari Sólberg Rafnssyni gítar-, bassa- og trommuleikara, Frosta Erni Gunnarssyni söngvara og Matthíasi Arnalds hljómborðsleikara, sem allir voru komnir af listafólki en Ragnar var…