Maunir (1990-96)

Reykvíska hljómsveitin Maunir er allsérstætt fyrirbæri í íslenskri tónlistarsögu, þó ekki nema væri fyrir það að hafa ein hljómsveita í Músíktilraunum afsalað sér rétti sínum til að keppa úrslitunum og látið hann öðrum eftir. Sveitin skartaði ennfremur óhefðbundnum hjálpartækjum við list sína eins og gúrku og eggi en að auki brutu Maunaliðar gítar á sviðinu.…