Hallfríður Ólafsdóttir (1964-2020)

Hallfríður Ólafsdóttir var í fremstu röð flautuleikara hér á landi en hún varð einnig þekkt sem hugmyndasmiðurinn og höfundurinn að tónlistarverkefninu Maxímús Músíkús sem margir þekkja bæði hér- og erlendis, Hallfríður var jafnframt virk í því að kynna tónlist kvenna. Hallfríður Ólafsdóttir fæddist árið 1964 og ólst upp í Kópavogi þar sem hún lagði stund…

Andlát – Hallfríður Ólafsdóttir (1964-2020)

Hallfríður Ólafsdóttir flautuleikari er látin eftir nokkur veikindi en hún var aðeins fimmtíu og sex ára gömul. Hallfríður var fædd og uppalin í Kópavogi, nam flautuleik hér heima og síðan í Bretlandi og Frakklandi. Þegar hún kom heim að loknu námi hóf hún störf með Sinfóníuhljómsveit Íslands þar sem hún starfaði í tvo áratugi og…