Hallfríður Ólafsdóttir (1964-2020)
Hallfríður Ólafsdóttir var í fremstu röð flautuleikara hér á landi en hún varð einnig þekkt sem hugmyndasmiðurinn og höfundurinn að tónlistarverkefninu Maxímús Músíkús sem margir þekkja bæði hér- og erlendis, Hallfríður var jafnframt virk í því að kynna tónlist kvenna. Hallfríður Ólafsdóttir fæddist árið 1964 og ólst upp í Kópavogi þar sem hún lagði stund…

