Hljómsveit Stefáns P. (1976-)

Líklega hafa fáar hljómsveitir á Íslandi verið jafn langlífar og Hljómsveit Stefáns P. Þorbergssonar flugmanns en sveit hans hefur starfað nokkuð samfleytt frá árinu 1976 en stopulla síðustu áratugina, hún hefur þó aldrei hætt störfum. Sveitin hefur e.t.v. ekki verið mest áberandi eða vinsælasta hljómsveitin hvað útgefna tónlist varðar en hún hefur þó sent frá…

Afmælisbörn 14. júlí 2021

Glatkistan hefur í fórum sínum upplýsingar um þrjú afmælisbörn úr tónlistargeiranum: Kolbeinn Bjarnason flautuleikari er sextíu og þriggja ára gamall í dag. Kolbeinn nam hér heima en einnig í Bandaríkjunum, Kanada og Sviss en hefur starfað á Íslandi megnið af sínum ferli. Hann var einn af stofnendum Caput hópsins og hefur sent frá sér plötur…

Afmælisbörn 14. júlí 2020

Glatkistan hefur í fórum sínum upplýsingar um þrjú afmælisbörn úr tónlistargeiranum: Kolbeinn Bjarnason flautuleikari er sextíu og tveggja ára gamall í dag. Kolbeinn nam hér heima en einnig í Bandaríkjunum, Kanada og Sviss en hefur starfað á Íslandi megnið af sínum ferli. Hann var einn af stofnendum Caput hópsins og hefur sent frá sér plötur…

GMW (1985)

GMW var þjóðlagatríó sem starfaði haustið 1985 og voru meðlimir þess Grétar Magnús Guðmundsson (Meistari Tarnús), Matthías Kristiansen gítarleikari og Wilma Young fiðluleikari en nafn tríósins var myndað úr upphafsstöfum þeirra, þau voru einnig kölluð Grétar, Matti og Wilma. Tríóið flutti evrópska þjóðlagatónlist, einkum frá Írlandi, Skotlandi, Norðurlöndunum og Austur-Evrópu en þau Matthías og Wilma…

Meistari Tarnús (1944-)

Tónlistar- og myndlistamaðurinn Grétar Guðmundsson er kannski þekktari undir nafninu Meistari Tarnús, hann starfaði með fjölmörgum hljómsveitum hér áður fyrr og síðar skemmti hann á pöbbum víðs vegar um land með söng og undirleik skemmtara. Hafnfirðingurinn Grétar Magnús Guðmundsson fæddist 1944 og var um tvítugt þegar hann hóf að leika á trommur með hljómsveitum sem…