Melódíur minninganna [tónlistartengdur staður] (2000-)

Á Bíldudal hefur um árabil verið rekið tónlistarsafn undir yfirskriftinni Melódíur minninganna en upphafsmaður þess er söngvarinn Jón Kr. Ólafsson sem hefur alinn manninn alla sína tíð í þorpinu. Jón Kr. Ólafsson hafði til langs tíma sankað að sér ýmsum munum tengdum þekktustu dægurlagasöngvurum íslenskrar tónlistarsögu s.s. Vilhjálmi og Elly Vilhjálms, Helenu Eyjólfsdóttur, Ragnari Bjarnasyni…