Menn [1] (1985-86)
Dúettinn Menn var í raun ekki starfandi sem hljómsveit en gaf hins vegar út eina plötu. Menn (Valdimar Örn Flygenring og Ágúst Karlsson) höfðu starfað saman í Hinni konunglegu flugeldarokksveit og Tjúttlingunum fáeinum árum fyrr er þeir fóru í hljóðverið Mjöt sumarið 1985 og tóku upp átta lög sem komu síðan út á plötunni Reisn,…

